Samaris Samaris - Hljóma Þú

Hljóma sönglist, hljóma þú
Heimsins yfir byggðir allar
Hátt með von og helgri trú
Hrífa þinnar raddir snjallar

Töfrasproti tóna þinna
Tendrar líf í hörðum stein
Stillir tárin, mýkir mein
Lyftir sál til ljósheimkynna

Stillir tárin, mýkir mein
Lyftir sál til ljósheimkynna

Lyftir sál til ljósheimkynna