Kælan Mikla Kælan Mikla - Kalt

Hún grætur milli húsasunda
Tárin renna milli múrsteina
Hún vonar að vorið vakni
Sorgin upp rakni

Afhverju er alltaf kalt?
Afhverju er ljósið svart?